fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Gripu bílþjóf glóðvolgan

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 26. desember 2023 09:36

Löggan hafði nóg að gera í gærkvöldi og nótt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumönnum á lögreglustöð 1 (Hlemmi) barst tilkynning um að bíl hafi verið stolið í gærkvöldi. Við reglubundið eftirlit fundu lögreglumenn bílinn í akstri og handtóku tvo menn sem í honum voru. Voru þeir vistaðir í fangaklefa.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðisins.

Nokkuð mikið var um verkefni tengd ölvun. Meðal annars var tilkynnt um manneskju sem var með skerta meðvitund. Þegar sjúkabíll og lögregla kom á vettvang réðist viðkomandi á lögreglumennina þegar þeir fóru að kanna staðinn. Var hann yfirbugaður og fluttur í fangklefa sökum ástands.

Annars staðar í umdæmi lögreglustöðvar 1 handtók lögregla tvo menn sem höfðu slegist. Báðir voru mjög ölvaðir og með minniháttar áverka. Voru þeir vistaðir í fangaklefa.

Í umdæmi lögreglustöðvar 2, í Hafnarfirði, var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki. Lögreglumenn komu á vettvang og hlupu meintan þjóf uppi. Hann gistir nú fangageymslu.

Þar var einnig einn stútur handtekinn sem reyndist einnig vera bílprófslaus. Sem og var tilkynnt um að bíll hafði verið skemmdur.

Í umdæmdi lögreglustöðvar 4, í Grafarholti, var maður handtekinn sem hafði beitt annan ofbeldi. Var viðkomandi undir töluverðum áhrifum áfengis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af manni með leiðindi á spítala

Lögregla hafði afskipti af manni með leiðindi á spítala
Fréttir
Í gær

Ólga í sjónvarpsgeiranum: Missir verkefni til bróður síns sem er kærður fyrir kynferðisbrot gegn dóttur hans

Ólga í sjónvarpsgeiranum: Missir verkefni til bróður síns sem er kærður fyrir kynferðisbrot gegn dóttur hans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“