fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Þingmaður Pírata handtekinn – „Þetta var óþarflega niðurlægjandi“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 15:11

Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mbl.is greinir frá því að Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þingmaður Pírata, hafi verið hand­tek­in síðasta föstu­dag á skemmti­staðnum Kíkí qu­eer bar. Staðfest­i hún handtökuna í sam­tali við miðilinn.

Arndís sagði við mbl.is að ástæða handtökunnar hafi verið sú að hún hafi verið of lengi inn á sal­erni skemmti­staðar­ins. Örygg­is­gæsl­an hafi því reynt að vísa henni út og loks snúið hana niður.

„Þetta var óþarf­lega niður­lægj­andi“, sagði Arndís við mbl.is

Hún segir óþarf­lega mik­illi hörku hafa verið beitt af hálfu dyravarða. Hún hafi streist á móti og atburðurinn upp á sig og dyraverðir óskað eft­ir aðstoð lög­reglu við að koma henni út.

Hún segir lögregluna hafa ekið sér heim og eng­ir eft­ir­mál­ar orðið.

Lögreglan hafi komið fagmannlega fram án þess að vita, fyrr en komið var á staðinn,  hvers vegna hún var kölluð til.

Arndís vill meina að viðbrögð dyravarða og að þeir skyldu kalla til lögreglu hafi verið tilefnislaust með öllu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu