fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Grindvíkingar halda upplýsingafund vegna jarðhræringa

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 11:08

Mynd: Grindavíkurbær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upplýsingafundur fyrir íbúa Grindavíkur verður haldinn í dag í íþróttamiðstöðinni kl. 17.00. Tilefni fundarins eru jarðhræringar norðvestan við fjallið Þorbjörn.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvæmt heimasíðu Grindavíkurbæjar.

Frummælendur:

–    Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum
–    Kristín Jónsdóttir, deildarstjóri eldvirkni, jarðskjálfta og jarðhniks hjá Veðurstofu Íslands
–    Kristinn Harðarson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Orku
–    Egill Sigmundsson, sviðsstjóri rafmagnssviðs hjá HS Veitum
–    Inga Guðlaug Helgadóttir, deildarstjóri sálfélagslegrar þjónustu HSS og Ragnhildur Magnúsdóttir, sálfræðingur og teymisstjóri barna hjá HSS. (Líðan á óvissutímum)

Að loknum framsögum verða umræður og fyrirspurnir

Til svara auk frummælenda (panelumræður):

–    Björn Oddsson, jarðeðlisfræðingur hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra
–    Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands

Fundarstjóri: Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings