fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Árásarmaðurinn í Belgíu skotinn til bana

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. október 2023 06:25

Sænskir stuðningsmenn á vellinum í gærkvöldi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgíska lögreglan skaut manninn, sem er grunaður um að hafa skotið tvo Svía til bana í gærkvöldi, til bana á kaffihúsi í Brussel. Svíarnir voru á leið á landsleik Belgíu og Svíþjóðar í knattspyrnu sem fór fram í Brussel í gærkvöldi.

Samkvæmt fréttum erlendra fjölmiðla var hann skotinn til bana á kaffihúsi í Schaerbeek-hverfinu þar sem hann bjó.

VRT hefur eftir Annelies Verlinden, innanríkisráðherra Belgíu, að enn eigi eftir að staðfesta endanlega að umræddur maður hafi skotið Svíana. Hún sagði að lögreglan hafi fundið skotvopnið, sem Svíarnir voru skotnir með, á manninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“