fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Óhugnanleg myndbönd frá gíslatöku Hamas-liða á óbreyttum borgurum í Ísrael

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 8. október 2023 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stríð geisar í Ísrael og á Gaza-ströndinni eftir að hryðjuverkasamtökin Hamas gerðu eldflaugaárásir á Ísrael á laugardagsmorgun og tóku fjölda manns í gíslingu, að virðist óbreytta borgara í meirihluta. Ísraelsmenn hafa svarað með grimmilegum loftárásum á Gaza-ströndinni og eru nú að rýma íbúabyggðir þar.

Meðfylgjandi eru myndbönd sem talin eru vera frá gíslatökunni á laugardagsmorgun. Myndböndin gætu vakið óhug og viðkvæmum er ráðið frá því að horfa á þau.

Ísrael 1
play-sharp-fill

Ísrael 1

Ísrael 2
play-sharp-fill

Ísrael 2

Ísrael 3
play-sharp-fill

Ísrael 3

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Í gær

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“
Fréttir
Í gær

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Hide picture