fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Lýst eftir Sigurveigu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 6. október 2023 11:16

Sigurveig Steinunn Helgadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lýst er eftir Sigurveigu Steinunni Helgadóttur, 26 ára gamalli konu, en ekkert hefur spurst til hennar frá því hún fór frá heimili sínu í Vesturbæ Reykjavíkur, aðfaranótt þriðjudags.

Hvarf Sigurveigar hefur verið tilkynnt til lögreglu sem mun væntanlega senda út tilkynningu í dag en þessi frétt er unnin í samvinnu við fjölskyldu hennar.

Sigurveig er 170 cm á hæð og mjög grannvaxin. Ekki er vitað með vissu um klæðaburð hennar en líkur eru á að hún hafi verið klædd í svarta síða úlpu með hettu er hún fór að heiman.

Meðfylgjandi eru nýlegar myndir af Sigurveigu og er hún með sömu hárgreiðslu og myndirnar sýna.

Þau sem kunna að hafa upplýsingar um ferðir Sigurveigar eru beðin um að hafa samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga