fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Segja að sókn Rússa ógni mikilvægri birgðaflutningaleið Úkraínumanna

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 06:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýlegri greiningu breskra varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins í Úkraínu þá hefur sókn Rússa að bænum Soledar orðið til þess að mikilvæg birgðaflutningaleið Úkraínumanna er nú í hættu.

Segir ráðuneytið að úkraínski herinn hafi nú líklega hörfað algjörlega frá Soledar sem er í Donbas.

Ráðuneytið segir einnig að það hafi aðallega verið málaliðar úr hinum svokallaða Wagnerhói sem hafi sótt að Soledar. Markmiðið með sókninni hafi verið að ná bænum úr höndum Úkraínumanna og gera Rússum kleift að umkringja Bakhmut. Er önnur af tveimur mikilvægustu birgðaflutningaleiðunum til Bakhmut nú sögð vera í hættu vegna falls Soledar.

Segir ráðuneytið að Úkraínumenn hafi líklega komið sér upp nýjum varnarlínum í vestri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings