fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Úkraínskir hermenn teknir úr fremstu víglínu og sendir í þjálfun í Bandaríkjunum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 08:00

Patriot loftvarnarkerfi í. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 100 úkraínskir hermenn verða teknir úr fremstu víglínu í Úkraínu og sendir til Bandaríkjanna til að sækja þjálfun í notkun Patriot-loftvarnarkerfisins en það er hannað til að verjast loftárásum.

Sky News segir að bandaríska varnarmálaráðuneytið hafi staðfest að hermennirnir muni verða fluttir til Fort Sill í Oklahoma þar sem þeir munu hljóta þjálfun í notkun Patriot-kerfisins.

Kerfið getur brugðist við árásum með flugvélum, stýriflaugum og skammdrægum eldflaugum.

Sky News segir að Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, hafi tekið óvenjulega ákvörðun með því að taka hermenn af vígvellinum til að fara í þjálfun í Bandaríkjunum. Þó hafi úkraínskir hermenn verið sendir í stutta þjálfun í bandarískum herstöðvum í Evrópu þegar þeim var kennt að stýra flóknum vopnum, þar á meðal HIMARS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani
Fréttir
Í gær

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“
Fréttir
Í gær

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“