fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Stórbruni við Keflavíkurhöfn – Myndir og myndbönd

Jakob Snævar Ólafsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 14:00

Mynd: Bubbi Gullyson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brunavarnir Suðurnesja glíma nú við eld í atvinnuhúsnæði á horni Víkurbrautar og Hrannargötu í Reykjanesbæ en húsnæðið er steinsnar frá Keflavíkurhöfn.

Að sögn sjónarvotta er um stórbruna að ræða. Vindátt er óhagstæð, mikinn reyk og megna brunalykt leggur yfir bæinn. Húsnæðið er að sögn ekki í notkun og er komið nokkuð til ára sinna. Viðhaldi á því virðist hafa verið ábótavant og sjá hefur mátt áberandi ryð á veggjum þess og þaki.

Hér að neðan má sjá ljósmynd og myndbönd frá vettvangi:

 

 

Ljósmyndir og myndbönd:  Bubbi Gullyson

 

Myndbandið hér að neðan tók Jóhann Ragnarson og birti það á Youtube:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“