fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Líkfundur í Kaldárseli

Jakob Snævar Ólafsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV barst nú í kvöld upplýsingar um að lík hafi fundist fyrr í dag í Kaldárseli í nágrenni Hafnarfjarðar. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og stöðvarstjóri á lögreglustöðinni í Hafnarfirði. staðfesti það í samtali við fréttamann DV en sagði aðspurður að ljóst væri af ummerkjum á vettvangi að ekkert saknæmt hefði átt sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka
Fréttir
Í gær

Pútín boðar þriggja daga vopnahlé í maí og fær blendin viðbrögð

Pútín boðar þriggja daga vopnahlé í maí og fær blendin viðbrögð