fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Gróðureldar slökktir við gosstöðvarnar – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. júlí 2023 10:00

Mynd: Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unnið var við það í gær að slökkva gróðurelda við gosstöðvarnar við Litla-Hrút á Reykjanesi.

Á meðfylgjandi myndum má sjá þyrlu Landhelgisgæslunnar við vinnu í gærkvöldi.

Á myndbandinu sést þyrlan með skjólu sem tekur um 2 tonn og setja vatnið yfir eldinn.

Einnig voru „bambar“ fullir af vatni fluttir upp að eldi norðan við gosið þar sem slökkviliðsmenn voru við störf.

Mynd: Landhelgisgæslan
Mynd: Landhelgisgæslan
Mynd: Landhelgisgæslan
Mynd: Landhelgisgæslan
Mynd: Landhelgisgæslan
Mynd: Landhelgisgæslan

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni