fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Ung íslensk kona skotin til bana í Detroit

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung íslensk kona var skotin til bana í Detroit í Michigan-fylki síðastliðinn fimmtudag. Unga konan, sem á íslenska móður og bandarískan föður, var fædd árið 2000. Hún var því 23 ára gömul þegar hún lést.

Samkvæmt erlendum fréttamiðlum var konan stödd í bifreið á Binder-stræti í Detroit rétt eftir miðnætti aðfaranótt 13. júlí þegar hún varð fyrir byssuskoti. Hún var flutt á sjúkrahús af viðbragðsaðilum en þar lést hún af sárum sínum.

Ekki liggur fyrir hver árásarmaðurinn var né hvert var tilefni árásarinnar. Morðdeild lögreglunnar í Detroit rannsakar nú málið en engar frekari upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu.

Bifreiðin sem konan var í þegar hún var skotin til bana.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur