fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Niu stútar stöðvaðir

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. júní 2023 06:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu ökumenn voru stöðvaðir í nótt á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Tveir þeirra voru einnig án ökuréttinda. Kemur þetta fram í dagbók lögreglunnar eftir næturvaktina.

Einn einstaklingur gistir fangageymslu vegna brots á nálgunarbanni.

Umferðaróhapp varð í umdæmi Hafnarfjarðar/Garðabæjar, þar sem bifreið valt. Fjórir voru í bílnum og komust úr honum án aðstoðar. Minniháttar áverkar voru á einum einstaklingi.

Í umdæmi Kópavogs/Breiðholts var rafhlaupahjóli ekið á gangandi vegfaranda, hlaut hann minniháttar meiðsli.

Í umdæmi Grafarvogs/Árbæjar/Mosfellsbæjar var tilkynnt um innbrot og skemmdarverk í skóla. Málið telst upplýst og var Barnavernd tilkynnt um málið þar sem grunaðir eru yngri en 18 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás