fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Fréttir

Kvika hefur slitið samrunaviðræðum við Íslandsbanka

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 29. júní 2023 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvika fjárfestingabanki hefur slitið viðræðum um samruna bankans við Íslandsbanka. Kemur þetta fram í tilkynningu frá bankanum til Kauphallarinnar en Vísir greinir frá.

Viðræður um mögulegan samruna bankanna hafa staðið yfir undanfarna mánuði. Í tilkynningu sinni segir Kvika að stjórn bankans hafi séð verulegan ávinning í samruna. Hins vegar hafi afburðir síðustu daga breytt stöðunni:

„Í ljósi at­burða síðustu daga og þess að fyrir­séð er að boðað verði til hlut­hafa­fundar hjá Ís­lands­banka og mögu­legs stjórnar­kjörs, telur stjórn Kviku ekki for­sendur til þess að halda samninga­við­ræðum á­fram,“ segir í yfir­lýsingunni frá Kviku. Ennfremur segir:

„Þó er ljóst að á­vinningur af sam­runa fé­laganna gæti orðið veru­legur og hefur stjórn Kviku lýst yfir vilja sínum til þess að hefja við­ræður að nýju ef for­sendur skapast.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna
Fréttir
Í gær

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“