fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Grunaðir um morð í Hafnarfirði – Tveir í haldi lögreglu

Ritstjórn DV
Laugardaginn 17. júní 2023 15:52

Húsið sem eldri borgarar hafa augastað á má sjá fyrir miðju myndarinnar en það er stórt og hvítt og rétt við hringtorgið. Hafnarfjörður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um að hafa orðið manni aðfaranótt 17. júní. RÚV greinir fyrst frá en Grímur Grímsson, staðfesti málið í samtali við fréttastofuna.

Í fréttatilkynningu frá lögreglunni kemur fram að hinn látni sé karlmaður á fimmtugsaldri og að hann hafi fundist í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði í nótt.

Tilkynning hafi borist lögreglu um málið á sjötta tímanum í morgun og þá hafi lið þegar haldið á vettvang. Þá fannst maðurinn meðvitundarlaus utandyra. Reynt var að endurlífga hann en þær tilraunir báru ekki árangur.

Tveir menn hafi í kjölfarið verið handteknir á vettvangi. Annar í húsi við vettvenginn en hinn hafi verið staddur þar nærri.

Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki er hægt veitta frekar upplýsingar að svo stöddu.Lögreglan mun senda frá sér frekari upplýsingar um málið eftir því sem rannsókn þess vindur fram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás