fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Drag-bann í BNA, þjónusta við heyrnarskerta, nýr björgunarbátur

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög í sumum fylkjum Bandaríkjanna sem banna drag og kyntjáningu transfólks eru liður í að styrkja úreld kynjahlutverk. Við ræðum við prófessor í stjórnmálafræði.

Íslendingar eru eftirbátar annarra Evrópuþjóða í þjónustu við heyrnarskerta. Forstjóri heyrnar og talmeinastöðvarinnar segir málaflokkinn líða fyrir skort á fjármagni, menntun og mannafla.

Nýr björgunarbátur kom til Siglufjarðar á dögunum. Fréttaritari Hringbrautar á Norðurlandi kannaði málið.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga klukkan 18.30.

Fréttavaktin 29. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 29. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“
Fréttir
Í gær

Dularfullt mál í Fellabæ – Búið að skera hring í rúðuna – „Þetta er stór undarlegt“

Dularfullt mál í Fellabæ – Búið að skera hring í rúðuna – „Þetta er stór undarlegt“
Fréttir
Í gær

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Olís sektað fyrir fullyrðingu um kolefnisjöfnun

Olís sektað fyrir fullyrðingu um kolefnisjöfnun
Hide picture