fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Fréttir

Þakklát vegna framlaga til útfarar – Styrkja góðgerðarmál

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. mars 2023 12:55

Mynd: Rauði krossinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 1. febrúar síðastliðinn birti DV frétt um söfnun vegna útfarar Sigfús Valgeirs Ómarssonar sem varð bráðkvaddur 26. janúar. Styrktarreikningur var stofnaður fyrir hönd fjölskyldunnar til þess að standa straum af útfararkostnaði.

Kom fram að ef myndi safnast meira en útfararkostnaði næmi myndi umframupphæðin renna til Frú Ragnheiðar, skaðaminnkunnarverkefnis Rauða krossins.

DV hefur fengið upplýsingar um og staðfest að söfnunin dugði til að greiða allan útfararkostnað og voru 113.160 kr. sem söfnuðust umfram greiddar inn á reikning Frú Ragnheiðar.

Fjölskylda Sigfúsar vill koma á framfæri þökkum til þeirra sem lögðu fjölskyldunni og Frú Ragnheiði hjálparhönd með framlagi sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram