fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Segir litlar líkur á að stórsókn Rússa heppnist

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. febrúar 2023 07:00

Rússneskir hermenn á ferð. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýlegu stöðumati bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW) kemur fram að bæði Úkraínumenn og rússneskir herbloggarar telji litlar líkur á að væntanleg stórsókn Rússa í Úkraínu heppnist vel.

ISW vísar meðal annars í orð fulltrúa leyniþjónustu úkraínska hersins sem sagði nýlega að Rússar hafi ekki burði til að hefja velheppnaða stórsókn á næstunni. Hann sagði einnig að Rússar hafi í hyggju að herða árásir sínar í austurhluta Úkraínu á næstu vikum.

ISW bendir einnig á að þjóðernissinnaðir rússneskir herbloggarar séu svartsýnir á að stórsókn Rússa muni heppnast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Jólagjöfin þín gæti verið skattur – Hvað ber að varast í fyrirtækjagjöfum?

Jólagjöfin þín gæti verið skattur – Hvað ber að varast í fyrirtækjagjöfum?
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Telja varnarmálaráðherra Trump hafa gerst sekan um stríðsglæpi ef hann gaf fordæmalausa skipun – „Drepið alla“

Telja varnarmálaráðherra Trump hafa gerst sekan um stríðsglæpi ef hann gaf fordæmalausa skipun – „Drepið alla“
Fréttir
Í gær

Leggur til nýtt hlutverk fyrir RÚV – „Gæti verið nokkurs konar móðurskip“

Leggur til nýtt hlutverk fyrir RÚV – „Gæti verið nokkurs konar móðurskip“
Fréttir
Í gær

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögmaður segir embættismann í forsætisráðuneytinu verða að bera ábyrgð á eigin fylleríi

Lögmaður segir embættismann í forsætisráðuneytinu verða að bera ábyrgð á eigin fylleríi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum