fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Segja að sókn Rússa ógni mikilvægri birgðaflutningaleið Úkraínumanna

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 06:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýlegri greiningu breskra varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins í Úkraínu þá hefur sókn Rússa að bænum Soledar orðið til þess að mikilvæg birgðaflutningaleið Úkraínumanna er nú í hættu.

Segir ráðuneytið að úkraínski herinn hafi nú líklega hörfað algjörlega frá Soledar sem er í Donbas.

Ráðuneytið segir einnig að það hafi aðallega verið málaliðar úr hinum svokallaða Wagnerhói sem hafi sótt að Soledar. Markmiðið með sókninni hafi verið að ná bænum úr höndum Úkraínumanna og gera Rússum kleift að umkringja Bakhmut. Er önnur af tveimur mikilvægustu birgðaflutningaleiðunum til Bakhmut nú sögð vera í hættu vegna falls Soledar.

Segir ráðuneytið að Úkraínumenn hafi líklega komið sér upp nýjum varnarlínum í vestri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“