fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Segja að sókn Rússa ógni mikilvægri birgðaflutningaleið Úkraínumanna

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 06:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýlegri greiningu breskra varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins í Úkraínu þá hefur sókn Rússa að bænum Soledar orðið til þess að mikilvæg birgðaflutningaleið Úkraínumanna er nú í hættu.

Segir ráðuneytið að úkraínski herinn hafi nú líklega hörfað algjörlega frá Soledar sem er í Donbas.

Ráðuneytið segir einnig að það hafi aðallega verið málaliðar úr hinum svokallaða Wagnerhói sem hafi sótt að Soledar. Markmiðið með sókninni hafi verið að ná bænum úr höndum Úkraínumanna og gera Rússum kleift að umkringja Bakhmut. Er önnur af tveimur mikilvægustu birgðaflutningaleiðunum til Bakhmut nú sögð vera í hættu vegna falls Soledar.

Segir ráðuneytið að Úkraínumenn hafi líklega komið sér upp nýjum varnarlínum í vestri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum