fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Zelenskyy ekki í neinum vafa í nýársávarpi sínu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 20:00

Selenskíj. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, flutti þjóð sinni nýársávarp á laugardaginn og sagði í því að hann reikni með að Úkraínumenn beri sigurorð af Rússum í stríðinu í Úkraínu á árinu sem nú er gengið í garð.

Hann sagði að þetta muni gerast með mikilli vinnu frekar en kraftaverkum auk aðstoðar frá erlendum stuðningsaðilum.

Hann sendi þetta nýársávarp frá sér í formi stuttra skriflegra skilaboða. Hann óskaði þjóðinni gleðilegs árs, ársins þar sem Úkraína sigrar í stríðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“