fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Zelenskyy ekki í neinum vafa í nýársávarpi sínu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 20:00

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, flutti þjóð sinni nýársávarp á laugardaginn og sagði í því að hann reikni með að Úkraínumenn beri sigurorð af Rússum í stríðinu í Úkraínu á árinu sem nú er gengið í garð.

Hann sagði að þetta muni gerast með mikilli vinnu frekar en kraftaverkum auk aðstoðar frá erlendum stuðningsaðilum.

Hann sendi þetta nýársávarp frá sér í formi stuttra skriflegra skilaboða. Hann óskaði þjóðinni gleðilegs árs, ársins þar sem Úkraína sigrar í stríðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“