fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Skjálftahrina við Grímsey – Sá stærsti 4,9

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 04:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skjálftahrina hófst á Grímseyjarbrotabeltinu, nærri Grímsey, í nótt. Stærsti skjálftinn reið yfir klukkan 04.01 en hann mældist 5,1 samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Veðurstofunnar.

Skjálftinn fannst vel á Akureyri að sögn íbúa og vöknuðu margir við hann. Klukkan 04.08 reið skjálfti upp á 4,8, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Veðurstofunnar, yfir.

Stærri skjálftinn átti upptök sín 11,5 km ANA af Grímsey en hinn 19,2 km NNA af Grímsey.

Uppfært klukkan 05.37

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að stærsti skjálftinn, sá sem reið yfir klukkan 04.01, hafi mælst 4,9 og hafi fjöldi eftirskjálfta fylgt í kjölfarið.

Segir að hrinan hafi hafist um klukkan tvö í nótt og séu engin merki um gosóróa. Um 200 skjálftar hafa mælst fram að þessu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA