fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Öryggisráðið greiðir atkvæði um atkvæðagreiðslurnar um innlimun úkraínskra landsvæða í Rússland – Rússar með neitunarvald

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. september 2022 05:52

Svona leit einn kjörstaðurinn í Maríupól út. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öryggisráð SÞ kemur saman til fundar í dag og greiðir atkvæði um ályktun sem Bandaríkin og Albanía hafa lagt fram. Í henni er atkvæðagreiðslan á fjórum hernumdum svæðum í Úkraínu, um hvort þau eigi að verða hluti af Rússlandi, fordæmd.

Frakkar fara nú með formennsku í ráðinu og skýrðu frá þessu í gærkvöldi. Ekki liggur fyrir hvert innihald ályktunarinnar er.

En það eru engar líkur á að hún verði samþykkt því Rússar eru með neitunarvald í öryggisráðinu og munu örugglega greiða atkvæði gegn tillögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið
Fréttir
Í gær

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga