fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

öryggisráð SÞ

Öryggisráðið greiðir atkvæði um atkvæðagreiðslurnar um innlimun úkraínskra landsvæða í Rússland – Rússar með neitunarvald

Öryggisráðið greiðir atkvæði um atkvæðagreiðslurnar um innlimun úkraínskra landsvæða í Rússland – Rússar með neitunarvald

Fréttir
30.09.2022

Öryggisráð SÞ kemur saman til fundar í dag og greiðir atkvæði um ályktun sem Bandaríkin og Albanía hafa lagt fram. Í henni er atkvæðagreiðslan á fjórum hernumdum svæðum í Úkraínu, um hvort þau eigi að verða hluti af Rússlandi, fordæmd. Frakkar fara nú með formennsku í ráðinu og skýrðu frá þessu í gærkvöldi. Ekki liggur Lesa meira

Segja að Rússar komi í veg fyrir frið í Sýrlandi

Segja að Rússar komi í veg fyrir frið í Sýrlandi

Pressan
11.02.2021

Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna tókst ekki að ná saman um yfirlýsingu um málefni hins stríðshrjáða Sýrlands á þriðjudaginn. Sérstakir sendimenn SÞ hafa reynt að koma friðarferli af stað en Rússar, sem eru nánustu bandamenn sýrlenskra stjórnvalda, komu ítrekað í veg fyrir að rætt væri um málið á fundi ráðsins á þriðjudaginn. Þetta segja ónafngreindir heimildarmenn. Rússar hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af