fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Úkraínumenn yfirgefa hernumdu svæðin til að þurfa ekki að berjast fyrir Rússland

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 06:32

Rússneskur hermaður í Kherson. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir Úkraínumenn reyna þessa dagana að komast frá þeim svæðum í Úkraínu sem eru á valdi Rússa. Leppstjórnirnar á þessum svæðum segja að íbúar þeirra hafi samþykkt með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslu að óska eftir að svæðin verði innlimuð í Rússland.

Þegar það verður gert, sem verður væntanlega á næstu dögum, munu karlmenn, sem búa á þessum svæðum, verða skyldugir til að gegna herskyldu í rússneska hernum. Margir þeirra óttast einmitt að þeir verði neyddir til að berjast með Rússum gegn löndum sínum og reyna því að sleppa frá þessum svæðum.

BBC segir að í nokkrum bæjum í Kherson séu rússneskir hermenn byrjaðir að ganga hús úr húsi til að skrá niður nöfn karlmanna sem í þeim búa. Segja íbúarnir að hermennirnir hafi sagt karlmönnunum að vera undir það búnir að verða kallaðir til herþjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf
Fréttir
Í gær

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann
Fréttir
Í gær

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Í gær

Pentagon hjólar í nýja þætti á Netflix – „Woke-rusl“

Pentagon hjólar í nýja þætti á Netflix – „Woke-rusl“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aukist að fólk geri upp glænýjar íbúðir – Nýjum innréttingum og gólfefnum fargað

Aukist að fólk geri upp glænýjar íbúðir – Nýjum innréttingum og gólfefnum fargað