fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Spekileki skellur á Rússlandi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 12:32

Rússar streymdu meðal annars til Finnlands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill straumur er nú frá Rússlandi þar sem karlar reyna að komast hjá því að verða kvaddir í herinn. Einnig reyna margir aðrir að komast á brott frá landinu.

Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðufærslu sinni um gang stríðsins í Úkraínu að mjög margir hafi yfirgefið Rússland.

Nákvæmar tölur liggja ekki fyrir en ráðuneytið segir að stærsti hluti þeirra sem hafi farið úr landi sé velmenntað fólk sem er í betri stöðu en margir aðrir. Segir ráðuneytið að þetta valdi vaxandi spekileka frá Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ibrahim lofar munaðarleysingjaheimili Óla í Kenýa – „Þetta hjálpaði mér andlega og ég lærði svo mikið af þeim“

Ibrahim lofar munaðarleysingjaheimili Óla í Kenýa – „Þetta hjálpaði mér andlega og ég lærði svo mikið af þeim“
Fréttir
Í gær

Nánasti samstarfsmaður Úkraínuforseta sagði af sér og ætlar í fremstu víglínu

Nánasti samstarfsmaður Úkraínuforseta sagði af sér og ætlar í fremstu víglínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæti snjóað mikið á höfuðborgarsvæðinu á morgun

Gæti snjóað mikið á höfuðborgarsvæðinu á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn