fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Spekileki skellur á Rússlandi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 12:32

Rússar streymdu meðal annars til Finnlands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill straumur er nú frá Rússlandi þar sem karlar reyna að komast hjá því að verða kvaddir í herinn. Einnig reyna margir aðrir að komast á brott frá landinu.

Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðufærslu sinni um gang stríðsins í Úkraínu að mjög margir hafi yfirgefið Rússland.

Nákvæmar tölur liggja ekki fyrir en ráðuneytið segir að stærsti hluti þeirra sem hafi farið úr landi sé velmenntað fólk sem er í betri stöðu en margir aðrir. Segir ráðuneytið að þetta valdi vaxandi spekileka frá Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Slakað verði á reglum um innflutning hunda og katta

Slakað verði á reglum um innflutning hunda og katta
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“
Fréttir
Í gær

Dæmdur fyrir ofbeldi í óþökk brotaþolans eftir að til stimpinga kom vegna hleðslutækis

Dæmdur fyrir ofbeldi í óþökk brotaþolans eftir að til stimpinga kom vegna hleðslutækis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir blasa við hvers vegna meðferðarstarfi á Íslandi fyrir unglinga með vímuefnavanda hafi farið aftur

Segir blasa við hvers vegna meðferðarstarfi á Íslandi fyrir unglinga með vímuefnavanda hafi farið aftur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Norðurlandi eystra neitaði að útskýra af hverju ofbeldismál fyrndist í hennar höndum

Lögreglan á Norðurlandi eystra neitaði að útskýra af hverju ofbeldismál fyrndist í hennar höndum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um

Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um