fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Segjast ekki hafa í hyggju að óska eftir framsali Rússa sem fara úr landi til að forðast herkvaðningu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 10:32

Það voru langar bílaraðir á landmærum Finnlands og Rússlands um helgina. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnvöld í Moskvu segja að ekki sé í bígerð að óska eftir framsali þeirra Rússa sem fara úr landi til að komast hjá herkvaðningu.

Tugir þúsunda Rússa hafa streymt úr landi eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna í síðustu viku.

Mikill straumur hefur verið til Kasakstan og Georgíu en einnig hafa Rússar streymt til Finnlands og Eistlands og annarra landa sem þeir geta komist til.

Í tilkynningu frá rússneska varnarmálaráðuneytinu segir að það hafi ekki sent neina beiðni til yfirvalda í Kasakstan, Georgíu eða öðrum löndum um að rússneskir ríkisborgarar verði neyddir til að snúa heim og hafi ekki í hyggju að gera það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina