fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Facebook lokaði umfangsmiklu neti falskra aðganga sem dreifðu rússneskum áróðri í Evrópu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 11:32

Rússnesk nettröll höfðu komið sér vel fyrir á Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsmenn Meta, móðurfélags Facebook, sögðu í gær að fyrirtækið hafi lokað rúmlega 1.600 aðgöngum sem voru notaðir til að dreifa rússneskum áróðri um stríðið í Úkraínu í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Ítalíu og Úkraínu.

Segja talsmenn Meta að þetta sé stærsta og flóknasta netið tengt Rússum sem fundist hefur á samfélagsmiðlinum síðan Rússar réðust inn í Úkraínu.

Segja talsmennirnir að rúmlega 60 vefsíður hafi verið á vegum þessa nets. Vefsíður sem voru nánast afrit af vefsíðum venjulegra fréttasíða en í stað óháðs fréttaflutnings hafi þær verið lagðar undir rússneskan áróður um stríðið í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu