fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Er þetta dýrasti 2000 kall landsins? Lágmarksverð 39.000

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. september 2022 06:29

2000 krónu seðillinn sem um ræðir. Skjáskot/Hobbýistinn uppboðssíða. Seðlar & Mynt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langar þig í 2000 krónur? Ef já, ertu tilbúin(n) til að greiða að minnsta kosti 39.000 krónur fyrir þær?

Í söluhópnum Hobbýistinn uppboðssíða. Seðlar & Mynt á Facebook er nú 2000 króna seðill boðinn til sölu. Um uppboð er að ræða og er lágmarksverð fyrir seðilinn 39.000 krónur.

Dýr er hann. Skjáskot/Hobbýistinn uppboðssíða. Seðlar & Mynt

Seðillinn er sagður ónotaður og því í toppstandi. Að auki er raðnúmer hans lágt sem einhverjum þykir kannski eftirsóknarvert.

Þegar þetta er skrifað hefur ekkert boð borist í seðilinn en áhugasamir geta enn náð að bjóða í hann því uppboðinu lýkur ekki fyrr en klukkan 20 á sunnudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu
Fréttir
Í gær

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil drykkja og ólæti á fótboltaleik MR og Verzló – „Við viljum ekki að þetta endurtaki sig“

Mikil drykkja og ólæti á fótboltaleik MR og Verzló – „Við viljum ekki að þetta endurtaki sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“