fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Segir að þetta óttist Pútín og það ekki að ástæðulausu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 07:21

Er þetta að springa í andlitið á Pútín? Mynd: EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar hrakfara rússneska hersins í Kharkiv og Kherson síðustu daga er farið að bera á gagnrýni á Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, í Rússlandi. Meira að segja stjórnmálamenn eru farnir að gagnrýna hann. Nýlega skrifuðu 18 sveitarstjórnarmenn undir kröfu um afsögn Pútíns og fóru fram á að hann verði ákærður fyrir landráð.

Eins og DV skýrði frá nýlega þá var einnig rætt óvenju opinskátt um stríðið í pólitískum umræðuþætti á rússneskri sjónvarpsstöð á mánudaginn.

Rússneski herinn gagnrýndur í beinni sjónvarpsútsendingu – „Þeir hafa séð of margar hasarmyndir“

Flemming Splidsboel, sérfræðingur í málefnum Rússlands hjá dönsku hugveitunni Dansk Institut for Internationale Studier, segir að við á Vesturlöndum eigum að undirbúa okkur undir þá sviðsmynd að Pútín verði settur af sem forseti.

B.T. segir að sú gagnrýni sem hafi komið fram á Pútín í Rússlandi fram að þessu ógni ekki stöðu Pútíns en að hafa verði í huga að til séu öfl í Rússlandi sem enginn þekki í smáatriðum. „Pútín er sjálfur hræddur við þessar smá rifur í kerfinu sínu. Það er örugglega góð ástæða fyrir því,“ skrifaði hann á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bogi vinnur að nýjum þáttum

Bogi vinnur að nýjum þáttum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Í gær

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Í gær

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“