fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Lausn í leikskólamálum í bígerð, þroskahamlaðir vilja í háskóla, ofurlaun og fl.

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld er sagt frá því að að borgarráð samþykkti í dag nýjar aðgerðir í leikskólamálum með því að flýta móttöku nýrra barna í Ævintýraborg á Nauthólsvegi sem og skoða fleiri úrræði.

Foreldrar barna sem ekki hafa leiksskólapláss fjölmenntu með börn sín í Ráðhúsið í dag og breyttu því í leikskóla. Hústakan var þáttur í mótmælaaðgerðum foreldra.

Ungmenni með þroskahömlun hér á landi mæta enn mótlæti hvað menntun varðar á háskólastigi. Herferð Landssamtakanna Þroskahjálpar, Hvað er planið, hefst í dag.

Fréttavaktin rýnir í tekjum hæstlaunuðustu forstjóra landsins samkvæmt nýbirtri skattskrá, inn í tölurnar reiknast einnig hagnaður vegna kaupréttar sem teljast til launa.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þátt kvöldsins hér að neðan:

Frettavaktin 18. ágúst 2022
play-sharp-fill

Frettavaktin 18. ágúst 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf
Fréttir
Í gær

Borgarstjóri bannaði tónleika Disturbed út af umdeildri mynd – „Fuck Hamas“

Borgarstjóri bannaði tónleika Disturbed út af umdeildri mynd – „Fuck Hamas“
Fréttir
Í gær

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi
Hide picture