fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Lausn í leikskólamálum í bígerð, þroskahamlaðir vilja í háskóla, ofurlaun og fl.

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld er sagt frá því að að borgarráð samþykkti í dag nýjar aðgerðir í leikskólamálum með því að flýta móttöku nýrra barna í Ævintýraborg á Nauthólsvegi sem og skoða fleiri úrræði.

Foreldrar barna sem ekki hafa leiksskólapláss fjölmenntu með börn sín í Ráðhúsið í dag og breyttu því í leikskóla. Hústakan var þáttur í mótmælaaðgerðum foreldra.

Ungmenni með þroskahömlun hér á landi mæta enn mótlæti hvað menntun varðar á háskólastigi. Herferð Landssamtakanna Þroskahjálpar, Hvað er planið, hefst í dag.

Fréttavaktin rýnir í tekjum hæstlaunuðustu forstjóra landsins samkvæmt nýbirtri skattskrá, inn í tölurnar reiknast einnig hagnaður vegna kaupréttar sem teljast til launa.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þátt kvöldsins hér að neðan:

Frettavaktin 18. ágúst 2022
play-sharp-fill

Frettavaktin 18. ágúst 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“
Hide picture