fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Rússneskir hermenn sendir í stríð eftir viku þjálfun – „Bein leið á sjúkrahús eða í líkpoka“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 08:00

Rússneskir hermenn. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfun í eina viku og síðan beint í stríðið í Úkraínu. Þannig er staðan fyrir marga rússneska hermenn þessar vikurnar.

The Moscow Times ræddi við 31 árs gamlan hermann sem sagði að aðeins tveimur vikum eftir að hann skráði sig í herþjónustu hafi hann verið sendur til Úkraínu. Þá hafði hann í heildina fengið fimm daga þjálfun.

„Það var hermaður í herdeildinni okkar sem vissi ekki hvernig vélbyssa virkar. Ég kenndi honum hvernig maður tekur vélbyssu í sundur og setur saman. Ég vildi ekki vera við hliðina á honum í orustu. Hvernig á að vera hægt að berjast á þennan hátt,“ sagði hann.

Stríðið hefur nú staðið yfir í um fimm mánuði með tilheyrandi blóðbaði og eignatjóni. Bandarískar og breskar leyniþjónustustofnanir telja að um 15.000 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu og að um 45.000 hafi særst.

Pavel Luzin, hernaðarsérfræðingur, sagði að það hafi miklar afleiðingar þegar hermenn fá ekki nema viku þjálfun áður en þeir eru sendir í víglínuna. Hann sagði þetta vera ávísun á „beina leið á sjúkrahús eða í líkpoka“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kallar eftir því að einhverfur vinur hennar fái tækifæri á vinnumarkaðinum

Kallar eftir því að einhverfur vinur hennar fái tækifæri á vinnumarkaðinum
Fréttir
Í gær

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum