fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

rússneskir hermenn

Mörg þúsund rússneskir hermenn sendir á vígvöllinn með „varla nothæf vopn“

Mörg þúsund rússneskir hermenn sendir á vígvöllinn með „varla nothæf vopn“

Fréttir
02.11.2022

Margir af þeim mönnum sem hafa verið kvaddir í rússneska herinn að undanförnu hafa verið sendir á vígvöllinn með „varla nothæf“ vopn. Þetta segja breskir sérfræðingar í varnarmálum. Þeir segja að heimildir hermi að margir hermannanna hafi fengið vopn frá tímum Sovétríkjanna, vopn sem voru þróuð á sjötta áratugnum. Tilkynnt var um herkvaðningu 300.000 rússneskra Lesa meira

Rússneskir hermenn sendir í stríð eftir viku þjálfun – „Bein leið á sjúkrahús eða í líkpoka“

Rússneskir hermenn sendir í stríð eftir viku þjálfun – „Bein leið á sjúkrahús eða í líkpoka“

Fréttir
22.07.2022

Þjálfun í eina viku og síðan beint í stríðið í Úkraínu. Þannig er staðan fyrir marga rússneska hermenn þessar vikurnar. The Moscow Times ræddi við 31 árs gamlan hermann sem sagði að aðeins tveimur vikum eftir að hann skráði sig í herþjónustu hafi hann verið sendur til Úkraínu. Þá hafði hann í heildina fengið fimm daga þjálfun. „Það Lesa meira

Dularfullir atburðir í úkraínsku kjarnorkuveri – Rússnesku hermennirnir hlupu um viti sínu fjær af skelfingu

Dularfullir atburðir í úkraínsku kjarnorkuveri – Rússnesku hermennirnir hlupu um viti sínu fjær af skelfingu

Fréttir
20.07.2022

Rússneskir hermenn hafa verið drepnir og aðrir hafa særst í „óútskýrðum atvikum“ í Zaporizhzhia kjarnorkuverinu í Úkraínu en Rússar eru með það á sínu valdi. Rússar hafa geymt vopn, þar á meðal flugskeyti, í kjarnorkuverinu. Dmytro Orlov, bæjarstjóri í Enerhodar þar sem kjarnorkuverið er, sagði að hermennirnir hafi „verið svo hræddir að þeir hafi hlaupið um skelfingu lostnir“. Ekki er vitað hvað gerðist Lesa meira

Rússneskir hermenn komnir til Venesúela

Rússneskir hermenn komnir til Venesúela

Eyjan
26.03.2019

Rússneskir hermenn komu til Caracas, höfuðborgar Venesúela, um helgina. Embættismenn í stjórn Nicoloás Maduro, sem telur sig réttkjörinn forseta landsins, segja að Rússarnir séu komnir til að ræða viðhald á tækjum hersins, þjálfun og taktík. Ríkin tvö eru bandalagsríki og styðja Rússar stjórn Maduro og fara ekki leynt með það. Nokkur hernaðarsamvinna hefur verið á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af