fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
Fréttir

Milljónir án rafmagns eftir nýjar árásir

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 07:44

Rússar réðust nýlega á spennistöð í Kharkiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar létu flugskeytum rigna yfir innviði í Úkraínu í gær og í gærkvöldi var rafmagnslaust í tíu héruðum vegna þessara árása. Um 4,5 milljónir landsmanna voru án rafmagns í nótt.

CNN skýrir frá þess og segir að samkvæmt því sem Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, hafi sagt þá hafi 4,5 milljónir landsmanna verið án rafmagns. Hann sagði einnig að árásir Rússa á orkuinnviðina sýni hversu veik staða þeirra sé. Þeir geti ekki sigrað á vígvellinum og reyni því að brjóta Úkraínumenn niður á þennan hátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Engar áætlanir til um björgun ef skemmtiferðaskip lendir í vanda hér við land

Engar áætlanir til um björgun ef skemmtiferðaskip lendir í vanda hér við land
Fréttir
Í gær

Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum

Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sprenging heyrðist langt inni í Rússlandi – Síðan kom torrætt úkraínskt tíst

Sprenging heyrðist langt inni í Rússlandi – Síðan kom torrætt úkraínskt tíst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Búðarþjófur hrækti í andlit afgreiðslumanns

Búðarþjófur hrækti í andlit afgreiðslumanns