fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Frétta­vakt: Gríðar­legt álag á lög­reglu í tengslum hnífs­stungu­á­rás

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfir tuttugu hafa verið handtekin vegna hópárásarinnar á Bankastræti Club fyrir helgi. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir vopnaburð og aukna hörku í undirheimunum mikið áhyggjuefni en yfir 30 starfsmenn vinna að rannsókn málsins á vegum lögreglunnar.

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA leggst gegn því að fyrirliðar beri regnbogabönd til stuðnings hinsegin fólki á HM í knattspyrnu. Átök utan vallar setja svip sinn á mótið sem hófst í gær.

Við fjöllum jafnframt um fjölbreytta leikhús-smáréttaveislu í Fréttavakt kvöldsins, þar sem listakonan Unnur Elísabet fær til liðs við sig sjö ólíka listamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“