fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Krefjast greiðslu eftir að hafa verið kvaddir í herinn – Myndband

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 11:32

Hermennirnir vilja frá greitt. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur karlmanna, frá Omsk í suðvesturhluta Rússlands, hefur krafið stjórnvöld um greiðslu til handa þeim sem hafa verið kvaddir í herinn að undanförnu. Í myndbandi, sem var birt á vef SOTA, segjast mennirnir hafa skilið fjölskyldur sínar eftir heima til að sinna herkvaðningunni.

Einn þeirra ávarpar staðaryfirvöld og segir: „Við erum með spurningu – í fyrsta lagi, fá þeir greitt sem hafa verið kvaddir í herinn? Fjölskyldur okkar þarfnast þess, þær verða að borða. Við verðum kannski fluttir héðan og vitum ekki hvað bíður okkar. Þetta er fyrsta spurning okkar því vitum að í öðrum héruðum fá menn greitt og ástandið er gott.“

Hann segir síðan að auðvitað voni þeir það besta og séu reiðubúnir til brottfarar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar
Fréttir
Í gær

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”