fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Segjast hafa kvatt 200.000 menn til herþjónustu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 06:32

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 200.000 Rússar hafa verið kallaðir í herinn í kjölfar tilkynningar Vladímír Pútíns, forseta, þann 21. september um að 300.000 menn verði kvaddir til herþjónustu.

Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, segir að nú sé búið að kalla rúmlega 200.000 menn til herþjónustu. Þeir verða væntanlega flestir ef ekki allir sendir á vígvöllinn í Úkraínu.

Tugir þúsunda Rússa hafa flúið land síðan Pútín tilkynnti um herkvaðningu til að komast hjá því að vera kvaddir í herinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“