fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Segja að 60.000 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. október 2022 08:32

Lík rússneskra hermanna sem féllu í Irpin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínska varnarmálaráðuneytið sendi í gær frá sér mat á tapi Rússa í stríðinu. Telur ráðuneytið að 60.110 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu til þessa.

2.377 rússneskir skriðdrekar hafa verið eyðilagðir í stríðinu að sögn ráðuneytisins.

Það er mikilvægt að taka þessum upplýsingum ráðuneytisins með ákveðnum fyrirvara því það hefur áður verið gagnrýnt fyrir að ýkja tölur um tjón Rússa og mannfall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá
Fréttir
Í gær

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK
Fréttir
Í gær

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma
Fréttir
Í gær

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni