fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Segja að Rússar ætli að sprengja stíflu í Kherson – Myndi hafa skelfilegar afleiðingar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. október 2022 09:00

Rússneskir hermenn á ferð. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu dögum hafa rússneskir hermenn komið sprengjum fyrir við stóra stíflu í austurhluta Kherson-héraðs. Þeir hafa einnig komið sprengjum fyrir við virkjunina sem stíflan er við.

Þetta sagði talsmaður Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseta, í gærkvöldi.

Ef stíflan verður sprengd þá mun það hafa í för með sér að bæir og þorp, sem standa við Dnipro, lenda undir vatni. Einnig er hætta á að vatn flæði inn í borgina Kherson.

Zelenskyy ávarpaði leiðtogafund ESB í gær og sagði þá að ef stíflan verði sprengd muni það hafa áhrif á mörg hundruð þúsund manns.

Úkraínumenn segja að Rússar hafi nú þegar lokið undirbúningsvinnunni til að geta sprengt stífluna og virkjunina.

Bandaríska hugveitan The Institute for the Study of War sagði á miðvikudaginn að Rússar væru að undirbúa jarðveginn fyrir að sprengja stífluna og ætli að kenna Úkraínumönnum um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“