fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Stór hluti af rússneskum herforingjum sagðir ”óstarfhæfir”

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 07:45

Rússneskir hermenn í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins í Úkraínu kemur fram að stór hluti af herforingjum rússneska hersins séu í vaxandi mæli „óstarfhæfir“.

Einnig kemur fram að þegar kemur að því að framfylgja áætlunum á vígvellinum þá sé vaxandi skortur á yfirmönnum á millistigi til að skipuleggja og leiða þá hermenn, sem nýlega hafa verið kvaddir í herinn, áfram.

Einnig kemur fram að búið sé að skipta fjórum af fimm æðstu herforingjunum, sem voru við stjórnvölinn þegar innrásin hófst, út. Það hafi ekki skipt miklu máli og ekki bætt frammistöðu Rússa að neinu marki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Í gær

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Í gær

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Í gær

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“