fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Stór hluti af rússneskum herforingjum sagðir ”óstarfhæfir”

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 07:45

Rússneskir hermenn í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins í Úkraínu kemur fram að stór hluti af herforingjum rússneska hersins séu í vaxandi mæli „óstarfhæfir“.

Einnig kemur fram að þegar kemur að því að framfylgja áætlunum á vígvellinum þá sé vaxandi skortur á yfirmönnum á millistigi til að skipuleggja og leiða þá hermenn, sem nýlega hafa verið kvaddir í herinn, áfram.

Einnig kemur fram að búið sé að skipta fjórum af fimm æðstu herforingjunum, sem voru við stjórnvölinn þegar innrásin hófst, út. Það hafi ekki skipt miklu máli og ekki bætt frammistöðu Rússa að neinu marki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness