fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Bandaríkin gefa Úkraínu 55 milljónir dollara til að halda hita á þjóðinni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 07:32

Fjölbýlishús í Kyiv sem varð fyrir skotum Rússa fyrr á árinu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski alþjóðaþróunarsjóðurinn, USAID, hefur ákveðið að fjárfesta fyrir 55 milljónir dollara í Úkraínu. Fjármagnið fer til fjárfestinga í hitaveitum til að þetta stríðshrjáða land geti undirbúið sig undir hina köldu vetrarmánuði.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sjóðnum.

Peningarnir fara í útbúnað sem á að tryggja húshitun víða í landinu. Munu sjö milljónir Úkraínubúa, í 19 héruðum, njóta góðs af þessu.

Sjóðurinn mun einnig útvega Úkraínubúum rafstöðvar og annan búnað fyrir sjúkrahús, móttökustöðvar flóttamanna og aðra staði þar sem fólk á hrakningum leitar skjóls.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi
Fréttir
Í gær

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“
Fréttir
Í gær

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun
Fréttir
Í gær

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Í gær

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil