fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Telja að herkvaðningin muni ekki leysa vanda Rússa á vígvellinum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. september 2022 12:32

Rússneskir hermenn í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ólíklegt að Rússar muni leysa þann vanda sem þeir glíma við á vígvellinum í Úkraínu með herkvaðningunni sem tilkynnt var um fyrir helgi.

Þetta er mat bandarísku hugveitunnar The Institute for the Study of War (ISW).

Í daglegri stöðuskýrslu sinni segir ISW að herkvaðningin muni styrkja Rússa en ekki nægilega mikið til að sigrast á grundvallarvanda rússneska hersins.

Meðal þess grundvallarvanda sem rússneski herinn glímir við að mati ISW er að frá 2008 hefur hann verið byggður upp á atvinnuhermönnum og þeim sem gegna herskyldu. Að auki hafi herskyldan verið stytt þannig að hermennirnir séu ekki eins færir um að taka þátt í stríði og áður var.

Segir hugveitan að engar skyndilausnir séu til á þessum vandamálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin