fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Frestuðu ræðu Pútíns – Í kjölfarið varð sprenging í leit að einu efni á Google

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 05:09

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til stóð að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, myndi ávarpa þjóð sína í gærkvöldi í fyrsta sinn síðan 24. febrúar þegar hann tilkynnti um hina „sérstöku hernaðaraðgerð“ í Úkraínu. Reiknað var með að hann myndi boða hertan hernað í Úkraínu og ýmsar aðgerðir því tengdar.

En ræðu Pútíns var frestað í gærkvöldi og í kjölfarið tók leit að einu ákveðnu atriði mikinn kipp á Google. Þetta er leitin að „hvernig yfirgefur maður Rússland“. Meduza skýrir frá þessu. Það virðist því sem margir Rússar hafi miklar áhyggjur af þróun mála og vilji gjarnan komast á brott frá Rússlandi.

Eins og DV skýrði frá í morgun þá er talið að Pútín muni ávarpa þjóð sína í dag og muni í raun boða stórstyrjöld gegn Úkraínu.

Teningunum er kastað – Segir stórstyrjöld yfirvofandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Umdeild lögreglukona ákærð fyrir uppflettingar í LÖKE

Umdeild lögreglukona ákærð fyrir uppflettingar í LÖKE
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs mætir fjárhagslegum áskorunum – „Hefur gengið í gegnum ítrekuð áföll“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs mætir fjárhagslegum áskorunum – „Hefur gengið í gegnum ítrekuð áföll“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnavernd kölluð til eftir að maður ók drukkinn með tvö börn í bílnum

Barnavernd kölluð til eftir að maður ók drukkinn með tvö börn í bílnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman