fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Segir að þetta óttist Pútín og það ekki að ástæðulausu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 07:21

Er þetta að springa í andlitið á Pútín? Mynd: EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar hrakfara rússneska hersins í Kharkiv og Kherson síðustu daga er farið að bera á gagnrýni á Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, í Rússlandi. Meira að segja stjórnmálamenn eru farnir að gagnrýna hann. Nýlega skrifuðu 18 sveitarstjórnarmenn undir kröfu um afsögn Pútíns og fóru fram á að hann verði ákærður fyrir landráð.

Eins og DV skýrði frá nýlega þá var einnig rætt óvenju opinskátt um stríðið í pólitískum umræðuþætti á rússneskri sjónvarpsstöð á mánudaginn.

Rússneski herinn gagnrýndur í beinni sjónvarpsútsendingu – „Þeir hafa séð of margar hasarmyndir“

Flemming Splidsboel, sérfræðingur í málefnum Rússlands hjá dönsku hugveitunni Dansk Institut for Internationale Studier, segir að við á Vesturlöndum eigum að undirbúa okkur undir þá sviðsmynd að Pútín verði settur af sem forseti.

B.T. segir að sú gagnrýni sem hafi komið fram á Pútín í Rússlandi fram að þessu ógni ekki stöðu Pútíns en að hafa verði í huga að til séu öfl í Rússlandi sem enginn þekki í smáatriðum. „Pútín er sjálfur hræddur við þessar smá rifur í kerfinu sínu. Það er örugglega góð ástæða fyrir því,“ skrifaði hann á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“