fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Fréttir

Stór jarðskjálfti í hádeginu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hádegi í dag mældist jarðskjálfti 4,2 að stærð um 3,5 km vestur af Kleifarvatni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni.

Fjöldi eftirskjálfta fylgdu í kjölfarið og þó nokkrir hafa mælist yfir þremur að stærð. Skjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. Þá hafa hafa um 1.200 skjálftar mælst síðan á miðnætti, en í heildina hafa mælst rúmir 10.000 skjálftar frá því að yfirstandandi skjálftahrina byrjaði þann 30. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hagar gefa út vildarkerfið Takk

Hagar gefa út vildarkerfið Takk
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Besta Skaupið í rúman áratug – 90 prósent landsmanna ánægðir

Besta Skaupið í rúman áratug – 90 prósent landsmanna ánægðir
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Íran og Trump hótar mjög hörðum aðgerðum

Allt á suðupunkti í Íran og Trump hótar mjög hörðum aðgerðum
Fréttir
Í gær

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“
Fréttir
Í gær

Hörður fellur frá málarekstri sínum gegn Hödd

Hörður fellur frá málarekstri sínum gegn Hödd