fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Magnús Aron í gæsluvarðhaldi til 29. júlí

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 1. júlí 2022 18:07

Magnús Aron Magnússon leiddur burt af lögreglu frá mótmælafundi á Austurvelli árið 2019. Mynd úr Fréttablaðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Aron Magnússon, sem grunaður er um að hafa orðið Gylfa Bergmann Heimissyni að bana í hrottalegri líkamsárás í íbúðarhúsnæði í Barðavogi, rétt fyrir hvítasunnu, hefur verið úrskurðaður í framlengt gæsluvarðhald til 29. júlí. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu er gæsluvarðhaldið í þágu rannsóknar málsins en tilkynningin er eftirfarandi:

„Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til föstudagsins 29. júlí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni 4. júní sl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Viðraði vel til loftmyndatöku

Viðraði vel til loftmyndatöku
Fréttir
Í gær

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt
Fréttir
Í gær

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu