fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fréttir

Slys við gosstöðvarnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 19:22

Mynd: Guðbrandur Örn Arnarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp úr hádegi í dag voru björgunarsveitir kallaðar út með hálftíma millibili að gosstöðvunum á Reykjanesi  vegna tveggja einstaklinga sem báðir voru slasaðir á ökkla og þurftu aðstoð við að komast niður.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu. Þar kemur einnig fram að eftir rúmlega tvo tíma voru báðir einstaklingar komnir í sjúkrabíl og björgunarsveitir héldu til síns heima.

Meðfylgjandi mynd er frá vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ákæran gegn Helga Bjarti: Sakaður um húsbrot, nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og vændiskaup

Ákæran gegn Helga Bjarti: Sakaður um húsbrot, nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og vændiskaup
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lögregla hafði afskipti af „trylltum“ manni

Lögregla hafði afskipti af „trylltum“ manni
Fréttir
Í gær

Litla-Hraun fangelsi við enda veraldar – „Við treystum engum“

Litla-Hraun fangelsi við enda veraldar – „Við treystum engum“
Fréttir
Í gær

Gervigreindin er komin í prentarana

Gervigreindin er komin í prentarana
Fréttir
Í gær

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“
Fréttir
Í gær

Kallar eftir sanngirni í umræðunni um veikindakostnað hins opinbera – „Flóknari en oft er haldið fram“

Kallar eftir sanngirni í umræðunni um veikindakostnað hins opinbera – „Flóknari en oft er haldið fram“
Fréttir
Í gær

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist