fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Slys við gosstöðvarnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 19:22

Mynd: Guðbrandur Örn Arnarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp úr hádegi í dag voru björgunarsveitir kallaðar út með hálftíma millibili að gosstöðvunum á Reykjanesi  vegna tveggja einstaklinga sem báðir voru slasaðir á ökkla og þurftu aðstoð við að komast niður.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu. Þar kemur einnig fram að eftir rúmlega tvo tíma voru báðir einstaklingar komnir í sjúkrabíl og björgunarsveitir héldu til síns heima.

Meðfylgjandi mynd er frá vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys í Mosfellsbæ
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvað gerist við strendur Íslands ef Grænlandsjökull bráðnar? Svarið gæti komið þér á óvart

Hvað gerist við strendur Íslands ef Grænlandsjökull bráðnar? Svarið gæti komið þér á óvart
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skyldi vanbúna og óreynda kærustuna eftir á fjallstindi til að ná í hjálp – Ákærður fyrir manndráp

Skyldi vanbúna og óreynda kærustuna eftir á fjallstindi til að ná í hjálp – Ákærður fyrir manndráp