fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Fréttir

Slys við gosstöðvarnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 19:22

Mynd: Guðbrandur Örn Arnarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp úr hádegi í dag voru björgunarsveitir kallaðar út með hálftíma millibili að gosstöðvunum á Reykjanesi  vegna tveggja einstaklinga sem báðir voru slasaðir á ökkla og þurftu aðstoð við að komast niður.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu. Þar kemur einnig fram að eftir rúmlega tvo tíma voru báðir einstaklingar komnir í sjúkrabíl og björgunarsveitir héldu til síns heima.

Meðfylgjandi mynd er frá vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

39-26: Ítalir áttu enga möguleika í íslensku vélina

39-26: Ítalir áttu enga möguleika í íslensku vélina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur erfðafjárskattinum til varnar: „Þeir sem erfa háar fjárhæðir eru ekki verðmeira fólk en sá sem erfir ekkert“

Kemur erfðafjárskattinum til varnar: „Þeir sem erfa háar fjárhæðir eru ekki verðmeira fólk en sá sem erfir ekkert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krónan lækkar verð á Grøn Balance vörum um 10%

Krónan lækkar verð á Grøn Balance vörum um 10%
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Við lítum þessar ásakanir mjög alvarlegum augum“

„Við lítum þessar ásakanir mjög alvarlegum augum“