fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Réðst á leigubílstjóra í Hafnarfirði – Var mjög ölvaður

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 08:04

Frá Hafnarfirði. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverður erill var hjá lögreglu í nótt, en í dagbók lögreglunnar er greint frá umferðaróhappi í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Þar ók ökumaður á vegrið, en í kjölfarið var hann fluttur á slysadeild til skoðunar og bifreiðin flutt af vettvangi með kranabíl.

Í Hlíðunum var maður handtekinn og vistaður í fangaklefa fyrir að brjóta nálgunarbann og hafa í hótunum.

Í Hafnarfirði var maður handtekinn vegna líkamsárásar í garð leigubílsstjóra. Árásarmaðurinn, sem er sagður hafa verið í mjög annarlegu ástandi var vistaður í fangaklefa þar sem hann bíður skýrslutöku. Einnig var brotist inn í geymslur í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Þar var ýmsu stolið, meðal annars rafmagshlaupahjóli.

Í Grafarvogi þurfti að reykræsta íbúð eftir að páskalambið var full lengi í ofninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Í gær

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir líkamsárásir í Mjódd staðfesta sinnuleysi borgarinnar

Segir líkamsárásir í Mjódd staðfesta sinnuleysi borgarinnar