fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
Fréttir

Uppáhalds kynlífstæki Gerðar – „Þú sért að missa af miklu“

Tobba Marinósdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 10:30

Gerður Huld. Mynd: aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerður Huld Arinbjarnar­dóttir, eigandi kynlífs­verslunarinnar Blush hvetur Íslendinga til að huga að smurningu í samförum. Kynlíf með félaga eða sjálfu sér sé mun betra með sleipi­efni. Það auki á unað og allt verður að hennar sögn mun betra. Hún bendir einnig á að stór hluti kvenna fái ekki fullnægingu í gegnum leggöng og því þurfi að huga að örvun á fleiri stöðum.

„Ég elska kynlífstæki og hér eru 5 tæki sem ég gæti ekki lifað án. Þau gera kynlífið margfalt  skemmtilegra og auka unað.“

 

Nr. 5 Purple pleasure eggið.
Mér finnst að allir ættu að eiga egg. 75% af píkum fá ekki fullnægingu í gegnum leggöng og því er mikilvægt að gefa snípnum góða athygli í kynlífinu. Egg er hugsað til að örva snípinn og er fullkomin viðbót í kynlíf með maka eða sjálfsfróun.

Nr. 4 Iris frá Svakom.
G bletts titrari sem er æðislegur til að örva inn í leggöng eða snípinn. Hann er extra mjúkur og með góðum titring. Fullkomið tæki fyrir einstaklinga í leit af G-blettinum.

Nr. 3 Dual pleasure
Sogtæki sem hugsað er til að örva snípinn og svo er hægt að nota hinn endann til að örva leggöng eða sníp. Ég elska tæki sem er hægt að nota á fjölbreyttan hátt. Dual pleasure er fullkomið tæki fyrir þá sem vita ekki alveg hvernig örvun þeir vilja og geta þá keypt þetta eina tæki til að prófa sig áfram.

Nr. 2 Le wand
Nuddvöndurinn er mitt allra uppáhalds tæki. Hann er kraftmikill og stór og örvar breytt svæði. Það er bæði hægt að nota hann til að örva snípinn eða nudda líkamann með honum. Fyrir þá einstaklinga sem fíla öfluga örvun þá mæli ég með að skoða nuddvendi. Þeir koma í ýmsum stærðum.

Nr. 1 verður að vera Uberlube.
Ég stunda ekki kynlíf eða sjálfsfróun nema að nota Uberlube. það eykur unaðinn og allt verður svo miklu betra. Ef þú hefur ekki prófað Uberlube þá ætla ég að vera svo dramatísk að segja að þú sért að missa af miklu. Allt kynlíf verður betra þegar maður notar sleipiefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ökumenn í vímu og meintur þjófur í miðborginni

Ökumenn í vímu og meintur þjófur í miðborginni
Fréttir
Í gær

Segir lögreglu hafa vitað í töluverðan tíma að Anton væri saklaus – „Það er ekki hægt að fá bornar á sig stærri sakir“

Segir lögreglu hafa vitað í töluverðan tíma að Anton væri saklaus – „Það er ekki hægt að fá bornar á sig stærri sakir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maríjon til Kvis

Maríjon til Kvis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar smíðakennari reynir að staðsetja sig í metoo-umræðunni – „Kannski er ég þjakaður af erfðasynd“

Gunnar smíðakennari reynir að staðsetja sig í metoo-umræðunni – „Kannski er ég þjakaður af erfðasynd“