fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Greiða þarf fyrir bóluefni sem ekki verða nýtt

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 07:00

Bóluefni gegn kórónuveirunni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt þeim samningum sem gerðir hafa verið um kaup á bóluefnum gegn kórónuveirunni verður ríkið að greiða fyrir alla skammta sem samið hefur verið um frá AstraZeneca, einnig þá sem ekki verða notaðir vegna hugsanlegra takmarkana á notkun bóluefnisins.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Hefur blaðið þetta eftir heimildarmanni innan stjórnkerfisins en sá hefur séð samninginn og væntir þess að samskonar ákvæði sé í samningnum við bóluefnaframleiðandann Janssen.

Nú er einungis heimilt að nota bóluefni AstraZeneca fyrir 70 ára og eldri hér á landi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur þó sagt að útlit sé fyrir að 65 ára og eldri verði einnig bólusettir með efninu. Danir tilkynntu í gær að þeir séu hættir notkun bóluefnis AstraZeneca vegna tegnsla þess við sjaldgæfa en mjög alvarlega blóðtappa.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort takmarkanir verði settar á notkun bóluefnis Janssen en 2.400 skammtar af því komu hingað til lands í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Foreldar barna á Múlaborg stíga fram og segja kerfið hafa brugðist – Fyrsti grunur tilkynntur ári fyrir handtökuna

Foreldar barna á Múlaborg stíga fram og segja kerfið hafa brugðist – Fyrsti grunur tilkynntur ári fyrir handtökuna
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti
Fréttir
Í gær

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“
Fréttir
Í gær

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“
Fréttir
Í gær

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur
Fréttir
Í gær

FÍF boðar til yfirvinnubanns

FÍF boðar til yfirvinnubanns
Fréttir
Í gær

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn